Donkey Kong
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Donkey Kong, stundum sagt einfaldlega DK, er tölvuleikjapersóna frá Nintendo sem hefur komið fram í mörgum leikjum síðan 1981. Donkey Kong var búinn til af Shigeru Miyamoto. Síðan 1994 hefur hann verið með bindi, einu fötin sem hann er með. Hann er andstæðingur Marios.
[breyta] Sjá einnig
Donkey Kong leikirnir