Spjall:Ferningshringir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferningshringir er að ég held alveg nýtt hugtak. Það sem hér er verið að fjalla um heitir á ensku „The quadrature of the circle“ og hefur verið kallað á íslensku „ferningun hrings“. Svo finnst mér þurfa að endurskoða þessa umfjöllun vandlega frá grunni.