Glæsibæjarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glæsibæjarhreppur var hreppur sunnan Hörgár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Glæsibæ.
Hinn 1. janúar 2001 sameinaðist Glæsibæjarhreppur Skriðuhreppi og Öxnadalshreppi undir nafninu Hörgárbyggð.