Gnarr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fallbeyging | |
Nefnifall | Gnarr |
Þolfall | Gnarr |
Þágufall | Gnarr |
Eignarfall | Gnarr |
Notkun | |
Seinni eiginnöfn | 2¹ |
|
|
|
Gnarr er íslenskt millinafn.
[breyta] Nafnhafar
Jón Gnarr fékk nafnið samþykkt og eru því hann og sonur hann einu sem bera nafnið. Gnarr er dregið af nafninu Gunnar, en svo hét Jón Gnarr áður (Jón Gunnar). Ástæðan fyrir því að hann breytti nafninu sínu er að alltaf þegar sagt var Jón Gunnar heyrðist Jón "Gnarr" í framburði.
[breyta] Dreifing
Eftirfarandi eru súlurit sem sýna dreifingu nafnsins sem fyrsta eiginnafns í þjóðskrá Íslands í nóvember 2005.
[breyta] Heimildir
- Mannanafnaskrá. Skoðað 10. nóvember, 2005.
- Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.