Höfuðkúpa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðkúpan (lat. cranium af gríska orðinu κρανιον) hefur að geyma heilann, augun og efsta hluta mænunnar. Höfuðkúpan er gerð úr nokkrum beinum sem flest eru tengd saman með beinsaumum.
Höfuðkúpunni er skipt í kúpubein og andlitsbein.
Yfirlit yfir bein höfuðkúpunnar sem eru á myndunum til hliðar:
Latneskt heiti beins | Íslenskt heiti beins | Stutt lýsing | Hlutverk | Flokkur |
---|---|---|---|---|
Maxilla | Efri kjálki | A | ||
Mandibula | Neðri kjálki | A | ||
Os frontale | Ennisbein | Nokkuð stórt sveigt bein | K | |
Os sphenoidale | Fleygbein | Myndar hluta kúpubotns og augntófta | K | |
Os temporale | Gagnaugabein | Mynda botn og hliðarveggi höfuðkúpunnar | K | |
Os lacrimale | Tárabein | A | ||
Os nasalis inferior | Neðsta nefaða | A | ||
Os nasale | Nefbein | Þríhyrnd, lítil | A | |
Os occipitale | Hnakkabein | Myndar afturvegg og afturbotn höfuðkúpunnar, einnig myndar það lið með banakringlu og margir hálsvöðvar eiga festu á því | K | |
Os parietale | Hvirfilbein | Sveigð flöt bein, staðsett aftan við ennisbeinið og mætast í miðlínu | Myndar meginhluta þaks og veggja höfuðkúpunnar | K |
Os zygomaicum | Kinnbein | Bogin, óregluleg | Mynda veggi og botn augntófta | A |
Vomer | Plógbein | trapísulaga | Myndar neðri afturhluta nasaskilveggjar | A |
A merkir að bein flokkast sem andlitsbein, en K merkir að beinið flokkast sem kúpubein.
Yfirlit yfir sauma höfuðkúpunnar sem eru á myndunum til hliðar: |
Latneskt heiti saums | Íslenskt heiti saums | Stutt lýsing | Hlutverk |
---|---|---|---|
Sutura coronalis | Krónusaumur | tengir hvirfilbeinin | |
Sutura squamosa | Skeljarsaumur | Tengir hvirfilbein og gagnaugabein | |
Sutura lamboidae | Hnakkasaumur | liður á milli hvirfilbeina og hnakkabeins - Vantar á mynd |