Húsavík
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húsavík heita eftirfarandi staðir:
- Húsavík, kaupstaður við Skjálfanda á Norðurlandi.
- Húsavík, bær við Steingrímsfjörð á Ströndum.
- Húsavík, vík með samnefndu eyðibýli og kirkjustað í Víkum á Austfjörðum.
- Húsavík á Sandey í Færeyjum.