Hufflepuff
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hufflepuff er ein af heimavistunum fjórum í bókunum um Harry Potter eftir Joanne Kathleen Rowling.
Helga Hufflepuff nefndi heimavistina eftir sér. Einkennismerkið prýðir greifingi en merkið það er gult og svart. Feiti Munkurinn er draugur heimavistarinnar og garðyrkjunornin Prof. Sprout er yfir henni. Nemendur í Hufflepuff eru duglegir, réttlátir og traustir.