Hvirfilpunktur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvirfilpunktur (eða himinhvirfill eða hápunktur himins) er sá punktur á himni sem er beint fyrir ofan athugandann (með hallann +90°). Sá punktur sem er gagnstæður (með hallann -90°) hvirfilpunkti er kallaður ilpunktur.