Spjall:Kaupmannahöfn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tók út þetta varðandi höfuðborg Íslands þar sem ég var ekki viss um það, ertu viss um að þetta hafi verið höfuðborg þess ríkis, en ekki Reykjavík? Nú er Þórshöfn t.d. höfuðborg færeyja. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 12:15, 28 des 2004 (UTC)
- Fyrir 1904 þegar Ísland fékk heimastjórn er varla hægt að tala um Reykjavík sem höfuðborg Íslands, og alls ekki fyrir endurreisn Alþingis 1844, sú staða sem Færeyjar hafa í dag er svipuð þeirri sem Ísland hafði 1904–1944. --Bjarki Sigursveinsson 12:41, 28 des 2004 (UTC)
- Það er alveg óhætt að setja þessa klausu inn aftur, því að Kaupmannahöfn var höfuðborg Íslands í margar aldir bæði í orði og á borði.--Moi 23:33, 28 des 2004 (UTC)
- Ef hægt væri að tala um einhverja höfuðborg á Íslandi (ekki höfuðborg Íslands) til að mynda fyrir 1800, þá er það Skálholt. Reykjavík var ekki til þá nema sem eitt bóndabýli og svo pínulítið þorp með innan við 400 íbúa. (Svona á stærð við Tálknafjörð). Ísland var alls ekki ríki, heldur var það hluti Danaveldis, og höfuðborg þess var Kaupmannahöfn. --Moi 23:42, 28 des 2004 (UTC)
- Gott að fá nákvæm ártöl inn í þetta, það var s.s. frá og með 1. febrúar 1904 sem þetta hætti að vera höfuðborg okkar lagalega? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 00:57, 29 des 2004 (UTC)
-
-
- My Icelandic is rudimentary, but I think the article says that Kopenhagen comes from German? Shouldn't that be Dutch? For to buy Dutch has kopen. German: kaufen. How the höfn got to be hagen rather than haven I do not know. af:Gebruiker:Jcwf
- The English article also makes this claim, someone there probably knows more about this. --Bjarki Sigursveinsson 1. ágúst 2005 kl. 20:00 (UTC)
- I must admit I'm not expert, but somehow, I've always believed it was from German, just thought of it as common knowledge I guess. But that is a good point... --Sterio 2. ágúst 2005 kl. 00:58 (UTC)
- My Icelandic is rudimentary, but I think the article says that Kopenhagen comes from German? Shouldn't that be Dutch? For to buy Dutch has kopen. German: kaufen. How the höfn got to be hagen rather than haven I do not know. af:Gebruiker:Jcwf
-