Kertasníkir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn, og sá síðasti, kallaður sem kemur til manna, þann 24. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.
Kertasníkir kom á aðfangadag og elti börnin til að reyna að ná af þeim tólgarkertunum. Þótti honum þau hið mesta góðgæti.