Kirkjuból
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkjuból er heiti á 27 jörðum á Íslandi. Þar af eru 19 þeirra á Vestfjörðum og 4 við Önundarfjörð. Sumar af þessum jörðum eru farnar í eyði, en enn er búið á nokkrum. Það er hins vegar athyglisvert að í dag er aðeins kirkja á einni jörðinni, Kirkjubóli í Valþjófsdal við Önundarfjörð.
- Kirkjuból í Steingrímsfirði á Ströndum
- Kirkjuból í Staðardal á Ströndum
- Kirkjuból í Korpudal við Önundarfjörð
- Kirkjuból í Bjarnardal við Önundarfjörð
- Kirkjuból í Valþjófsdal við Önundarfjörð
- Kirkjuból við Skutulsfjörð
- Kirkjuból á Miðnesi á Reykjanesskaga
- Kirkjuból í Skagafirði