Lítla Dímun
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lítla Dímun er minnsta eyja Færeyja staðsett á milli Suðureyjar og Stóra Dímun. Eyjan er klettótt og eina óbyggða eyjan í Færeyjum, um 0,8 km² að stærð. Þar er aðeins sauðfé og sjófuglar. Fjallið á eyjunni heitir Slættirnir og er 414 metrar að hæð yfir sjávarmáli. Eyjan sést frá þorpunum Hvalba og Sandvík.
|
![]() |
---|---|
Borðoy | Eysturoy | Fugloy | Hestur | Kalsoy | Koltur | Kunoy | Lítla Dímun | Mykines | Nólsoy | Sandoy | Skúvoy | Stóra Dímun | Streymoy | Suðuroy | Svínoy | Vágar | Viðoy |