Spjall:Möndull
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekki er hægt að halda því fram að punktar á línu "snúist með línunni", því ekki er hægt að skilgreina snúning línu né punkts um sjálfan sig, en vissulega væri gaman að sjá tilraun í því að búa til stærðfræðielga skilgreiningu á slíkum snúningi ;) Ég nenni þó ekki að breya þessu til baka, en fróðlegt væri að fá athugasemdir frá fleirum. Thvj 19:00, 8 apríl 2007 (UTC)
- Engu að síður ruglingslegt og flókið. Ég held það skiljist best að möndullinn sé ímyndaður öxull sem liggur í gegnum hlut og hluturinn snýst um. Enda orðið möndull annað orð yfir öxul og myndlíking þaðan kominn. Annars þarf bara eitt músasmell til að breyta þessu til baka, svo þú segir bara til. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 19:20, 8 apríl 2007 (UTC)
- Hliðsjón af en:Axis of rotation ? --Jabbi 19:32, 8 apríl 2007 (UTC)