Magaskrímslið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magaskrímslið er hugtak sem notað er yfir þann verknað að leggja varir að kviðarholi persónu og blása á af krafti út lofti með munninum og mynda þannig titring meðfram vörunum sem verður oftast til þess að viðtakandanum kitlar mjög mikið.
Magaskrímslið er oft leikur sem foreldrar leika með ungbörnum eða ungum börnum.