Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marblettur verður vegna blæðingar út í húðvef, oftast af völdum höggs. Fólk sem skortir ýmiss næringarefni sem eru mikilvæg fyrir styrkingu húðar og æða fá oftar marbletti, fái maður oft marbletti við létt högg er vissara að athuga matarræðið.