Nói albinói
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nói albinói | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Uppr.heiti | Noialbinoi | |||
Leikstjóri | Dagur Kári | |||
Leikendur | Tómas Lemarquis Þröstur Leó Gunnarsson Elín Hansdóttir Anna Friðriksdóttir Hjalti Rögnvaldsson Pétur Einarsson |
|||
Framleitt af | Zik Zak | |||
Frumsýning | 28. febrúar, 2003 | |||
Lengd | 93 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() ![]() ![]() |
|||
Tungumál | íslenska |
|
||
Verðlaun | 6 Eddur | |||
Síða á IMDb |
Nói albinói er fyrsta kvikmynd Dags Kára Péturssonar í fullri lengd. Hún fjallar um ungann dreng að nafni Nói, sem býr í afskekktum bæ á íslandi. Nói á í erfiðleikum í skóla og fær litla virðingu heima hjá sér. Hann kynnist ungri stelpu frá Reykjavík og ákveður að strjúka í burtu með henni. En hún er ekki á sama máli. Kvikmyndin hlaut sex Edduverðlaun 2003 og var send í forval til Óskarsins 2004.
Villiljós • Nói albinói • Fullorðið fólk • The Good Heart