Prin Tunele de Cuvinte
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prin Tunele de Cuvinte er ljóðabók á rúmensku og ensku eftir Florentin Smarandache sem var upphaflega gefin út af Editura Haiku í Búkarest 1997.
Hún var endurútgefin 25. nóvember 2005 af Project Gutenberg að fengnu samþykki höfundar. Jóhannes Birgir Jensson sá um lokavinnslu bókarinnar.
Enskur titill bókarinnar er Through Tunnels of Words. Í henni er að finna fjöldamörg einnar línu ljóð á rúmensku og í enskri þýðingu.
[breyta] Tengill
- Prin Tunele de Cuvinte á evrópska ProjectGutenberg