Sálfræðingur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sálfræðingur er lögverndað starfsheiti samkvæmt lögum nr. 40 23. maí 1976. Að öllu jöfnu er krafist framhaldsmenntunar í sálfræði eða sálfræðilegri uppeldisfræði, sjá lög um sálfræðinga og grein á Vísindavefnum.