Sigurjón M. Egilsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurjón Magnús Egilsson fæddist þann 17. janúar árið 1954. Sigurjón starfaði á Dagblaðinu Vísi en hélt yfir á Fréttablaðið þegar það hóf störf árið 2001 og starfaði lengi sem fréttaritstjóri þar. Um mitt ár 2006 tók hann svo við ritstjórn Blaðsins sem Ár og dagur gefur út. Hann hætti þar í desember 2006 og var ráðinn ritstjóri DV.