Sin City (kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sin City | ||||
---|---|---|---|---|
![]() |
||||
Leikstjóri | Frank Miller Robert Rodriguez Quentin Tarantino |
|||
Handrithöf. | Frank Miller | |||
Leikendur | Bruce Willis Mickey Rourke Clive Owen Jessica Alba Benicio Del Toro Brittany Murphy |
|||
Framleitt af | Elizabeth Avellan | |||
Frumsýning | ![]() ![]() |
|||
Lengd | 124 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() ![]() |
|||
Tungumál | enska | |||
Ráðstöfunarfé | $40,000,000 (áættlað) | |||
Framhald | Sin City 2 | |||
Síða á IMDb |
Sin City eða Frank Miller's Sin City er bandarísk kvikmynd frá 2005. Framhald hennar, Sin City 2, er væntanleg í nóvember 2007 og þriðja myndin, Sin City 3: Hell and Back, mun líklega koma út 2008.
Myndin er byggð á samnefndum teiknimyndasögum eftir Frank Miller. Robert Rodriguez sá um leikstjórn fyrir utan eina senu sem Quentin Tarantino leikstýrði.
Í myndinni berjast hetjur saman gegn fjandmönnum sínum í borginni Basin City, þar sem skilin milli hins góða og illa eru ekki svo glögg.
Sin City er byggð í kringum fjórar laustengdar sögur; The Customer is Always Right, The Hard Goodbye, The Big Fat Kill og That Yellow Bastard.