Spjall:Sjónvarp
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Telst Omega ekki til íslenskra sjónvarpsstöðva? Hún er reyndar aðallega með bandarískt sjónvarpsefni, en það sama gildir um Skjá einn.--Martewa 10:47, 10 Jun 2004 (UTC)
- Allar sjónvarpsstöðvar sem senda út fyrir íslenska áhorfendur ættu að teljast vera íslenskar sjónvarpsstöðvar að mínu mati. Nota áhorfendurna sem viðmiðun fremur en _hvað_ stöðinni dettur í hug að senda út... 130.208.165.5