Skógar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ytri-Skógar er þorp suður af Eyjafjallajökli í Rangárvallasýslu. Þar er Skógaskóli, byggðasafn og samgöngusafn. Sammt vestur af Skógum er Skógafoss.
Getur einnig átt við bæinn Eystri-Skóga, sem er austasti bærinn í sýslunni.