Tónlistarstefna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tónlistarstefna er orð sem er notað til að lýsa hinum ýmsu og margbreytilegum afurðum tónlistarmanna.
Að flokka tónlist er oft flókið því að ósjaldan er mörgum stílum blönduðum saman. Einn helsti misskilningur samtíðarinnar varðandi flokkun á tónlist er „popp“ en það er dregið af enska orðinu „popular“, og má þannig segja að allar þær tónlistarstefnur sem eru vinsælar á hverjum tíma á sínu svæði sé „popp“.
Dæmi um tónlistarstefnur:
- A capellur
- Ambient
- Blús
- Breakbeat
- Disco
- Drum and bass
- Experimental
- Fönk
- Hipp hopp
- House
- Jazz
- Klassík
- Ópera
- Rapp
- Rokk
- Techno
- Trans
- Trip pop
- Þungarokk