Vetrarólympíuleikarnir 1980
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vetrarólympíuleikarnir 1980 voru 13. vetrarólympíuleikarnir. Þeir voru settir 14. febrúar 1980 í Lake Placid í New York-fylki í Bandaríkjunum. 37 þjóðir sendu fulltrúa á leikana. Sovétríkin voru sigursælust með tíu gullverðlaun, sex silfur og sex brons.