Vinir einkabílsins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vinir Einkabílsins eru samtök óháð stjórnmálaflokkum sem stofnuð voru þann 10. október 2005 á Hótel Sögu. Markmið samtakanna er að tryggja greiðari umferð einkabíla um höfuðborgarsvæðið. Núverandi formaður samtakana er Eggert Páll Ólason og hann hefur gegnt því starfi síðan samtökun voru stofnuð.
[breyta] Heimild
- Samtökin Vinir einkabílsins stofnuð. Skoðað 5. september, 2006.