Óspakseyrarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óspakseyrarhreppur var hreppur í Strandasýslu, kenndur við bæinn Óspakseyri við Bitrufjörð.
Hreppurinn varð til ásamt Fellshreppi þegar Bitruhreppi var skipt í tvennt. 1. janúar 1992 voru hrepparnir sameinaðir á ný, að þessu sinni undir nafninu Broddaneshreppur.