Þjóðviljinn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðviljinn er heiti á þremur blöðum sem komið hafa út á Íslandi.
- Þjóðviljinn var tímarit sem kom út viku- og hálfsmánaðarlega í ritstjórn Skúla Thoroddsen frá 1887 til 1915.
- Þjóðviljinn var dagblað sem kom út fyrst sem málgagn Sósíalistaflokksins og síðan Alþýðubandalagsins frá 1936 til 1992.
- Vefþjóðviljinn er vefrit stofnað 1997 þar sem eru birtar greinar í anda frjálshyggju enda gerir vefritið sér far um „...að blaðið sé eins ólíkt Þjóðviljanum heitnum og mögulegt er“.