1422
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Eldgos í sjó undan Reykjanesi. Eyja myndast sem stendur í nokkur ár.
- Hinrik VI verður konungur Englands.
- Hansasambandið setur verslunarbann á öll Norðurlöndin. Eiríkur af Pommern svarar með því að loka Eyrarsundi fyrir skipum þeirra.