1633
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Veturinn var nefndur hvíti vetur.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Heimskringla, prentuð í fyrsta sinn (í norskri þýðingu) í Kaupmannahöfn.
- Galileo Galilei neyddur til að taka aftur sólmiðjukenningu sína fyrir Rannsóknarréttinum í Róm.
Fædd
Dáin