Andrew Ridgeley
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrew Ridgeley (fæddur 26. janúar, 1963 í Bushey, Hertfordshire, Englandi) var ásamt George Michael í breska dúetnum Wham!.
Árið 1990 eftir að Andrew hætti í Wham! gaf hann út plötuna Son of Albert. Platan seldist svo illa og Sony sagði honum upp plötusamning hans. Hann býr núna í Cornwall í Englandi ásamt kærustu sinni Keren Woodward sem var meðlimur í popbandinu Bananarama.