António Lobo Antunes
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
António Lobo Antunes (1. september 1942) er einn vinsælasti rithöfundur Portúgala.
António Lobo Antunes fæddist í Lissabon og gaf út fyrstu skáldsöguna sína árið 1973 og kallaðist hún Minningar fílsins (Memória de Elefante). Hann hefur nokkrum sinnum verið orðaður við Bókmenntaverðlaun Nóbels.