Austræn heimspeki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austræn heimspeki getur átt við sérhverja heimspeki sem upprunnin er í Indlandi, Kína, Japan, Kóreu og að einhverju leyti í Íran (Persíu).
Deila má um notagildi þess að skipta heimspekinni í vestræna heimspeki og aðra heimspeki fremur en að álíta heimspekina vera hina sömu alls staðar. Aftur á móti eru mikilvægar hefðir í heimspeki sem eru skýrt afmarkaðar bæði sögulega og landfræðilega.
Í fræðilegri orðræðu á vesturlöndum vísar orðið „heimspeki“ oftast til þeirrar heimspekihefðar sem hófst í Grikklandi hinu forna og á sér órofa sögu á vesturlöndum frá fornöld til nútímans. Austræn heimspeki hefur ekki notið jafnmikillar athygli í vestrænum háskólum.
[breyta] Tenglar
- Á The Internet Encyclopedia of Philosophy:
- „Bhartrihari (c. 450-510 CE?)“
- „Bhedābheda Vedānta“
- „Dai Zhen (Tai Chen, 1724-1777)“
- „Daoist Philosophy“
- „Confucius (c. 551-479 BCE)“
- „Fazang (Fa-tsang) (643-712 C.E.)“
- „Ge Hong (Ko Hung, 283-343 CE)“
- „Guo Xiang (Kuo Hsiang, 252?-312 C.E.)“
- „Hindu Philosophy“
- „Laozi (Lao-tzu)“
- „Madhva (1238-1317 CE)“
- „Mencius (c. 372-289 BCE)“
- „Nagarjuna (c. 150-250)“
- „Neo-Confucian Philosophy“
- „Pudgalavada Buddhist Philosophy“
- „Rāmānuja (c. 1017 - c. 1137 CE)“
- „Sāṅkhya“
- „Sarvepalli Radhakrishnan (1888-1975)“
- „Sengzhao (Seng-Chao) (c. 378-413 CE)“
- „Wang Bi (226-249 CE)“
- „Wang Yangming (1472-1529 CE)“
- „Xuanzang (Hsüan-tsang) (602-664 C.E.)“
- „Xunzi (Hsün Tzu) (310-220 BCE?)“
- „Yang Xiong (53 B.C.E. - 18 C.E.)“
- „Yinyang (Yin-yang)“
- „Zhang Zai (Chang Tsai, 1020-1077 CE)“
- „Zhuangzi (Chuang-Tzu, 369-298 BCE)“
- Vísindavefurinn: „Hver var Laó-tse og hvað gerði hann?“
- Vísindavefurinn: „Hver var hinn kínverski Konfúsíus og hvað er konfúsismi?“