Íran
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Sjálfstæði, frelsi, íslamska lýðveldið (persneska: Esteghlâl, âzâdi, jomhoorie eslâmi) |
|||||
Þjóðsöngur: Sorood-e Melli-e Jomhoori-e Eslami | |||||
Höfuðborg | Teheran | ||||
Opinbert tungumál | persneska | ||||
Stjórnarfar
Þjóðarleiðtogi Íran
Forseti |
íslamskt lýðveldi Ali Khamenei Mahmoud Ahmadinejad |
||||
Bylting Yfirlýst |
11. febrúar, 1979 | ||||
Flatarmál |
17. sæti 1.648.195 km² 0.7 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2005) • Þéttleiki byggðar |
18. sæti 68.017.860 41/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 560.348 millj. dala (19. sæti) 8.065 dalir (77. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | íranskur ríal (ریال) (IRR) | ||||
Tímabelti | UTC+3,30 | ||||
Þjóðarlén | .ir | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 98 |
Íran (persneska: ایران) er land í Mið-Austurlöndum með landamæri að Aserbaídsjan, Armeníu og Túrkmenistan í norðri, Pakistan og Afganistan í austri, Tyrklandi og Írak í vestri og strandlengju að Persaflóa í suðri. Þótt landið hafi verið kallað Íran að minnsta kosti frá tímum Akamenída, en allt til ársins 1935 var landið nefnt gríska nafninu Persía á Vesturlöndum. 1959 tilkynnti Mohammad Reza Pahlavi að bæði nöfnin skyldu notuð. 1979 var gerð bylting í landinu sem leiddi til klerkastjórnar Ayatollah Khomeinis og stofnunar íslamska lýðveldisins Íran (جمهوری اسلامی ایران). Nafnið Íran þýðir „land aríanna“.
Afganistan · Armenía1 · Aserbaídsjan (að hluta) · Austur-Tímor · Bangladess · Barein · Brúnei · Bútan · Egyptaland (að hluta) · Filippseyjar · Georgía1 (að hluta) · Heimastjórnarsvæði Palestínumanna · Indland · Indónesía · Íran · Írak · Ísrael · Japan · Jemen · Jórdanía · Kambódía · Kasakstan (að hluta) · Katar · Kirgistan · Kína · Kúveit · Kýpur1 · Laos · Líbanon · Malasía · Maldíveyjar · Mjanmar · Mongólía · Nepal · Norður-Kórea · Óman · Pakistan · Rússland (að hluta) · Sameinuðu arabísku furstadæmin · Sádí-Arabía · Singapúr · Srí Lanka · Suður-Kórea · Sýrland · Tadsjikistan · Taíland · Túrkmenistan · Tyrkland (að hluta) · Tyrkneska lýðveldið á Norður-Kýpur · Tævan · Úsbekistan · Víetnam
1. Venjulega talin til Asíu landfræðilega, en oft talin til Evrópulanda af menningarlegum og sögulegum ástæðum.