Borgarfjarðarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|
7509 | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals |
43. sæti 441 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
69. sæti 146 0,33/km² |
Sveitarstjóri | Steinn Eiríksson |
Þéttbýliskjarnar | Borgarfjörður eystri (íb. 101) |
Póstnúmer | 720 |
Borgarfjarðarhreppur er sveitarfélag á Austurlandi, hið nyrsta á Austfjörðum. Það dregur nafn sitt af Borgarfirði eystra, en nær auk þess yfir Njarðvík, Brúnavík, Breiðuvík og Húsavík, auk Loðmundarfjarðar, sem bættist við 1. janúar 1973 þegar Loðmundarfjarðarhreppur var sameinaður Borgarfjarðarhreppi.
Eilítið þorp er í Bakkagerði, sem er í daglegu tali kallað Borgarfjörður, þar sem búa um 100 manns. Eitt þekktasta kennileiti í sveitarfélaginu eru Dyrfjöll á vesturmörkum þess.
[breyta] Tenglar
Norðvesturkjördæmi
Akraneskaupstaður | Hvalfjarðarsveit | Skorradalshreppur | Borgarbyggð | Eyja- og Miklaholtshreppur | Snæfellsbær | Grundarfjarðarbær | Helgafellssveit | Stykkishólmsbær | Dalabyggð | Reykhólahreppur | Vesturbyggð | Tálknafjarðarhreppur | Bolungarvíkurkaupstaður | Ísafjarðarbær | Súðavíkurhreppur | Árneshreppur | Kaldrananeshreppur | Strandabyggð | Bæjarhreppur | Húnaþing vestra | Húnavatnshreppur | Blönduósbær | Höfðahreppur | Skagabyggð | Sveitarfélagið Skagafjörður | Akrahreppur
Norðausturkjördæmi
Fjallabyggð | Grímseyjarhreppur | Dalvíkurbyggð | Arnarneshreppur | Hörgárbyggð | Akureyrarkaupstaður | Eyjafjarðarsveit | Svalbarðsstrandarhreppur | Grýtubakkahreppur | Þingeyjarsveit | Skútustaðahreppur | Aðaldælahreppur | Norðurþing | Tjörneshreppur | Svalbarðshreppur | Langanesbyggð | Vopnafjarðarhreppur | Fljótsdalshérað | Fljótsdalshreppur | Borgarfjarðarhreppur | Seyðisfjarðarkaupstaður | Fjarðabyggð | Breiðdalshreppur | Djúpavogshreppur
Suðurkjördæmi
Sveitarfélagið Hornafjörður | Skaftárhreppur | Mýrdalshreppur | Rangárþing eystra | Rangárþing ytra | Ásahreppur | Vestmannaeyjabær | Flóahreppur | Sveitarfélagið Árborg | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Hrunamannahreppur | Bláskógabyggð | Grímsnes- og Grafningshreppur | Hveragerðisbær | Sveitarfélagið Ölfus | Grindavíkurkaupstaður | Sandgerðisbær | Sveitarfélagið Garður | Reykjanesbær | Sveitarfélagið Vogar
Suðvesturkjördæmi
Hafnarfjarðarkaupstaður | Garðabær | Sveitarfélagið Álftanes | Kópavogsbær | Seltjarnarneskaupstaður | Mosfellsbær | Kjósarhreppur
Reykjavíkurkjördæmi suður og Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavík