Borgarhafnarhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borgarhafnarhreppur var hreppur í Austur-Skaftafellssýslu, kenndur við bæinn Borgarhöfn í Suðursveit.
Hinn 6. júní 1998 sameinaðist Borgarhafnarhreppur Hofshreppi, Hornafjarðarbæ og Bæjarhreppi undir merkjum sveitarfélagsins Hornafjarðar.