Spjall:Breiðholt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ég var nú nokkuð viss um að að Fellahellir hafði verið lagður niður fyrir um 5 árum síðan! Miðberg tók við hlutverki þess ef mér skjátlast ekki. Og það hvað sé Efra og hvar Neðra Breiðholt er svolítið umdeilt. Það er þó víst að Fell, Berg og Hólar eru í Efra, Bakkar í Neðra, en Seljahverfið var byggt seinna og því svolítið sér á parti. En var að telja það bæði til efra og neðra Breiðholts verður að teljast frekar furðulegt.--Martewa 10:44, 10 Jun 2004 (UTC)