Brokey
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Siglingafélag Reykjavíkur kennir sig líka við Brokey.
Brokey er stærsta eyjan í Breiðafirði og er í mynni Hvammsfjarðar. Þar hefur lengi verið byggð og meðal frægra íbúa má nefna Jón Pétursson fálkafangara. Í Brokey er allmerkileg sjávarfallamylla sem Vigfús Hjaltalín reisti.