Ciriaco De Mita
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ciriaco De Mita (f. 2. febrúar 1928) er ítalskur stjórnmálamaður og fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Hann var einn af forystumönnum á vinstri væng kristilega demókrataflokksins. Hann var kosinn á þing í fyrsta skipti 1963.
Fyrirrennari: Giovanni Goria |
|
Eftirmaður: Giulio Andreotti |