Ernest Rutherford
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernest Rutherford, 1. barón Rutherford af Nelson, OM, PC, FRS (30. ágúst 1871 – 19. október 1937) var kjarneðlisfræðingur frá Nýja Sjálandi. Hann er þekktur sem „faðir“ kjarneðlisfræðinnar og einn brautryðjenda svigrúmskenningarinnar, meðal annars með uppgötvun Rutherforddreifingar kjarna í gullplötutilrauninni.
[breyta] Sjá einnig
[breyta] Tenglar
- Rutherford safnið
- Rutherford Scientist Supreme
- Ævisaga Ernest Rutherford á vefsíðu Nóbelsverðlaunanna
- "Ernest Rutherford 1871 - 1937". A Science Odyesy, pbs.org.
- http://www.nzedge.com/heroes/rutherford.html
- alsos.wlu.edu Bibliography for Ernest Rutherford
- Hægt er að leita að "Ernest Rutherford" hjá http://www.dnzb.govt.nz
- Rutherford at Canterbury University College. The Rutherford Journal