Fita
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fita eða fituefni (lípíð) er efnasamband fitusýra og glýseróls (og stundum annarra efna á borð við nitur og fosfór) og eru lífræn efni sem að eru illvatnsleysanleg en leysast upp auðveldlega með lífrænum leysum. Hún er helsta forðanæring lífvera og skiptist upp í fitur, vax og stera.