New Immissions/Updates:
boundless - educate - edutalab - empatico - es-ebooks - es16 - fr16 - fsfiles - hesperian - solidaria - wikipediaforschools
- wikipediaforschoolses - wikipediaforschoolsfr - wikipediaforschoolspt - worldmap -

See also: Liber Liber - Libro Parlato - Liber Musica  - Manuzio -  Liber Liber ISO Files - Alphabetical Order - Multivolume ZIP Complete Archive - PDF Files - OGG Music Files -

PROJECT GUTENBERG HTML: Volume I - Volume II - Volume III - Volume IV - Volume V - Volume VI - Volume VII - Volume VIII - Volume IX

Ascolta ""Volevo solo fare un audiolibro"" su Spreaker.
CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Wikipedia:Fyrsta greinin - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Wikipedia:Fyrsta greinin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin á Wikipediu! Eftirfarandi eru ábendingar um nokkur mikilvæg atriði sem þú ættir að hafa í huga áður en þú semur fyrstu greinina þína fyrir alfræðiritið.

  1. Vertu djarfur.
  2. Skráðu þig með notendanafni. Það er ekki skylda að vera skráður notandi, en mælt er með því. Það er auðvelt að skrá sig og búa til aðgang ef þú hefur ekki gert að nú þegar.
  3. Kynntu þér máttarstólpa Wikipediu, hlutleysisregluna og sannreynanleikaregluna.
  4. Ekki búa til hégómasíður, auglýsingar eða semja eigin ritgerðir.
  5. Varastu að: afrita efni, setja inn umdeilanlegt efni, skrifa greinar um efni sem þegar hefur verið fjallað um eða ofurstuttar greinar.

Efnisyfirlit

[breyta] Það sem ber að forðast

Hégómasíður 
Hégómasíður eru meðal annars: greinar um mann sjálfan, vini manns, vefsíðuna manns, hljómsveitina sem maður er í, kennara manns, orðið sem maður bjó til, eða sögu sem maður samdi. Ef þú ert raunverulega efni í grein í alfræðiriti, láttu þá einhvern annan um að skrifa greinina. Að setja inn greinar um bestu vini sína í alfræðiritið getur komið skemmtilega á óvart eða verið skemmtilegur brandari en greinum af þessu tagi verður líklega eytt. Þá getur verið að tilfinningar særist en þú getur komið í veg fyrir slíkt með því að hugleiða málið ofurlítið áður.
Auglýsingar 
Ekki reyna að auglýsa fyrirtæki þitt eða vöruna þína hér. Gjörið svo vel að setja ekki inn tengla á vefsíður fyrirtækja nema hlutlaus aðili myndi fallast á að tengillinn eigi erindi á síðunni; það geta verið til greinar um kúlusúkk og coke og fræg fyrirtæki eins og Icelandair og Árvak en ef þú hyggst skrifa um fyrirtæki eða vöru, gættu þess þá að skrifa frá hlutlausu sjónarmiði.
Eigin ritgerðir eða eigin rannsóknir 
Wikipedia gefur yfirlit yfir þá mannlegu þekkingu sem er til; en hún er ekki rétti staðurinn til að birta frumrannsóknir. Ekki skrifa greinar sem innihalda þínar eigin frumlegu kenningar, skoðanir eða innsæi, jafnvel þótt þú getir stutt þær með tilvísunum í viðurkennd útgefin rit.
Ein setning eða tengill á vefsíðu
Greinar verða að innihalda eitthvað.

Sjá einnig:

[breyta] Og farðu varlega í…

  • afrita efni. Ekki brjóta gegn höfundarétti. Til að gæta öryggis er best að afrita aldrei meira en tvær málsgreinar frá neinum stað og reyndu helst að umorða efnið. Mundu að beinar tilvitnanir eiga að vera innan tilvitnanamerkja og það nægir ekki að breyta aðeins einu orði eða tveimur. Jafnvel þótt þú hafir umorðað málsgreinina ættirðu að sjálfsögðu að geta heimilda þinna. Þú mátt afrita efni sem þú ert alveg viss um að sé laust undan höfundarétti en jafnvel þá þarftu að geta heimilda þinna. Gættu að því að langflestar vefsíður eru ekki undanþegnar höfundarétti og flestir lagatextar eru það ekki heldur. Raunar eru langflestir textar sem eru samdir eftir 1. janúar 1978 sjálfkrafa varðir af höfundarétti jafnvel þótt höfundaréttarmerkið eða © sé hvergi sjáanlegt. Ef þú telur að það sem þú ert að setja inn sé laust undan höfundarétti, segðu þá hvaðan það er fengið, annaðhvort í greininni eða á spjallsíðu greinarinnar og segðu á spjallsíðunni hvers vegna þú telur að efnið sé laust undan höfundarétti (t.d. "textinn var gefinn út árið 1895...") Ef þú heldur að það sem þú ert að setja inn falli undir "sanngjörn not" á höfundaréttarvörðu efni, gjörðu svo vel að geta þess á spjallsíðu greinarinnar hvers vegna þú telur að svo sé.
  • Góðar rannsóknir og heimildanotkun. Greinar sem eru skrifaðar án stuðnings heimilda eru betri en ekkert en það getur reynst erfitt að sannreyna fullyrðingar þeirra, sem er mikilvægur hluti þess að byggja upp traust uppflettirit. Reyndu að lesa þér til í áreiðanlegum heimildum og vísaðu til þeirra á viðeigandi hátt. Þetta hjálpar til þess að forðast ritstuld.
  • Baráttumál og umdeilt efni. Ekki skrifa greinar sem berjast fyrir einu tilteknu sjónarmiði t.d. um stjórnmál, trúarbrögð eða annað slíkt. Leggðu þig fram um að skilja hvað átt er við með hlutleysi áður en þú tekur þér fyrir hendur að skrifa um slíkt efni.
  • Greinar um efni sem þegar hefur verið fjallað um. Það eru þegar til greinar um ýmislegt á Wikipediu. Áður en þú skrifar nýja grein, athugaðu þá hvort hún sé þegar til, ef til vill með öðrum titli. Kynntu þér Nafnavenjur Wikipediu. Ef þegar er til grein um efnið sem þú hugðist skrifa um en þú telur að líklegt að fólk muni leita hennar með öðru nafni eða rithætti, lærðu þá að búa til tilvísanir; Wikipediu er mikil hjálp í því að fá góðar tilvísanir.
  • Ofurstuttar greinar sem eru vart annað en skilgreining. Reyndu að skrifa a.m.k. eina góða efnisgrein, sem segir eitthvað um efnið. Wikipedia þiggur fúslega góðar stuttar greinar, sem kallast "stubbar". Þær geta reynst stökkpallar sem aðrir geta notað til að hefja sig til flugs. Ef þú hefur ekki nógu mikið efni til að skrifa góðan stubb, þá ættirðu sennilega að bíða með að skrifa greinina. Í enda greina sem eru stubbar ættirðu að bæta við sniði eins og þessu: {{stubbur}}. Það hjálpar við að halda utan um hvaða greinar þarf að lengja. Greinar sem eru ekkert nema skilgreining eiga heima í Wikiorðabókinni.

[breyta] Hvernig á að byrja nýjar greinar

Þegar þú hefur kynnt þér leiðbeiningarnar og listina við að semja efni fyrir Wikipediu, skoðaðu þá hvernig á að byrja nýja síðu til að nálgast upplýsingar um hvernig á að byrja nýja síðu.

Gangi þér vel við skrifin og njóttu!

[breyta] Tengt efni


Wikipedia samfélagið
Potturinn | Samfélagsgátt | Gátlistinn | Handbókin
Reglur: Hlutleysisreglan | Sannreynanleikareglan | Engar frumrannsóknir | Máttarstólpar Wikipedia
Önnur stefnumál: Nafnavenjur | Flokkastaðall | Viðhald | Deilumál | Framkoma á Wikipediu
Notendur: Stjórnendur | Aldur og búseta | Hver erum við? | Notendur eftir breytingafjölda
Annað: Samvinna mánaðarins | Tillögur að úrvalsgreinum | Tillögur að gæðagreinum | Bezt í heimi | Merkisáfangar | Hugtakaskrá
Á öðrum tungumálum

Static Wikipedia (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2007 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2006 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu

Static Wikipedia February 2008 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu