Spjall:Gallastríðin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bókin heitir: Bellum Gallicum eða Gallastríð / Cajus Julius Caesar ; þýtt hefir á íslenzku Páll Sveinsson. Hún heitir ekki Gallastríðið. Ákveðni greinirinn er ekki til í latínu.
- Bókin er oft kölluð Bellum Galicum eða De Bello Gallico en heitir samt Commentarii de Bello Gallico. Það er rétt að það er ekki til ákv. greinir í latínu en gangi þér vel að reyna að þýða alla latínu yfir á íslensku án ákv. greinis. Staðreyndin er sú að nafnorð í latínu, t.d. bellum þýðir einfaldlega bæði „stríð“ og „stríðið“. Þetta kemur fram í öllum latneskum málfræðiritum (sjá t.d. Kristin Ármansson, Latnesk málfræði 14. gr. á bls. 18). --Cessator 12:40, 12 apríl 2007 (UTC)