Georgia O'Keeffe
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![Ljósmynd af O'Keeffe eftir Carl Van Vechten frá 1950.](../../../upload/shared/thumb/2/2a/Georgiaokeefe.jpg/180px-Georgiaokeefe.jpg)
Georgia Totto O'Keeffe (15. nóvember 1887 – 6. mars 1986) var áhrifamikil bandarísk listakona á 20. öld. Hún er einkum þekkt fyrir verk sem eru á mörkum abstrakt og fígúratífrar listar og sýna náttúruleg form; landslag, dýr, blóm og kletta.