Guðjón Samúelsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðjón Samúelsson (16. apríl 1887 - 25. apríl 1950) var íslenskur arkitekt og byggingameistari ríkisins frá 1924 til dauðadags. Hann teiknaði margar af þekktustu byggingum landsins. Hann var mikill áhugamaður um skipulagsmál og sat í fyrstu skipulagsnefnd ríkisins
[breyta] Helstu byggingar
- Aðalbygging Háskóla Íslands
- Akureyrarkirkja
- Eimskipafélagshúsið
- Gamla mjólkursamlagið í Borgarnesi
- Hallgrímskirkja
- Héraðsskólinn á Laugarvatni
- Hótel Borg
- Kristskirkja
- Aðalbygging Landsspítalans
- Listasafn Íslands
- Reykjavíkurapótek
- Þjóðleikhúsið