H. G. Wells
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Herbert George Wells (21. september 1866 - 13. ágúst 1946) var breskur rithöfundur sem var þekktastur fyrir vísinda skáldsögur sínar, þó skrif hans spönnuðu nánast alla flokka sem ritverk flokkast í. Flest öll verk hans hafa einhvern félasglega ellegar stjórnmálalegan boðskap. Hann var sósíalisti.