Harry S. Truman
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harry S. Truman (8. maí 1884 – 26. desember 1972) var þrítugasti og þriðji forseti Bandaríkjanna, árin 1945 til 1953. Truman tók við af Franklin D. Roosevelt eftir andlát þess síðarnefnda.
Fyrirrennari: Franklin D. Roosevelt |
|
Eftirmaður: Dwight D. Eisenhower |