Heymor
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heymor kallast það hey og annað rusl sem sest í ull kinda. Þeir sem vinna ulli vilja hafa hana sem hreinasta, og bændur fá greitt eftir því sem ullina er hreinari. Það rýrir hana því mjög ef það er mikið heymor og stækjugulu í ullinni. Heymor er erftitt að hreinsa úr ullinni og getur jafnvel haldist í henni alveg fram að sölu.