Hjólaköngulær
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

![]() |
|||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Araneus quadratus
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|||||||||||||
|
Hjólakóngulær eru ætt köngulóa.
Algengasta kóngulóin af þessum tegundum er líklegast krosskóngulóin eða Araneus eins og hún kallast á latínu en þær lifa líka á Íslandi og eru algengustu kóngulærnar sem finnast hér kóngulær í þessari ætt einkennast af því að þær spinna vefi til að veiða með og leggja með þeim gildrur fyrir ýmis skordýr, aðallega flugur. Vefir sumra kógulóa þessarar ættar eru taldir þeir flóknustu sem nokkurt dýr gerir.