Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liðdýr |
Svartur sporðdreki (Androctonus crassicauda)
|
Vísindaleg flokkun |
|
|
Undirfylkingar og flokkar
|
- Undirfylking Trilobitomorpha
- Undirfylking Klóskerar (Chelicerata)
- Undirfylking Fjölfætlur (Myriapoda)
- Margfætlur (Chilopoda)
- Þúsundfætlur (Diplopoda)
- Fáfætlur (Pauropoda)
- Frumfætlur (Symphyla)
- Undirfylking Sexfætlur (Hexapoda)
- Skordýr (Insecta)
- Ættbálkur: Tvískottur (Diplura)
- Ættbálkur: Stökkmor (Collembola)
- Ættbálkur: Frumskottur (Protura)
- Undirfylking Krabbadýr (Crustacea)
- Remipedia
- Cephalocarida
- Tálknfótar (Branchiopoda)
- Skelkrabbar (Ostracoda)
- Mystacocarida
- Krabbaflær (Copepoda)
- Fiskilýs (Branchiura)
- Skelskúfar (Cirripedia)
- Tantulocarida
- Stórkrabbar (Malacostraca)
|
Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.