Hljóðlega af stað
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljóðlega af stað | ||
---|---|---|
![]() |
||
Hjálmar – Breiðskífa | ||
Gefin út | 2004 | |
Tekin upp | {{{Tekin upp}}} | |
Tónlistarstefna | Reggí | |
Lengd | 50:55 | |
Útgáfufyrirtæki | Geimsteinn | |
Upptökustjóri | {{{Upptökustjóri}}} | |
Gagnrýni | ||
Hjálmar – Tímatal | ||
Hljóðlega af stað (2004) |
Hjálmar (2005) |
Hljóðlega af stað er fyrsta breiðskífa Hjálma. Öllum að óvörum, þar með talið þeim sjálfum, skaust hún efst á sölulista landsins.
[breyta] Lagalisti
- Jamm og jú - 2:12
- Borgin - 4:57
- Varúð - 3:51
- Lag númer 4 - 0:18
- Bréfið - 5:40
- Kindin Einar
- Hljóðlega af stað - 5:51
- Mött er hin meirasta - 4:22
- Orð hins heilaga manns - 8:33
- Svarið - 4:56
- Lindin - 6:34